Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Hex Hex dyeworks

Eiða-Setta í 90/10 baby suri alpaca/silki brushed DK

Eiða-Setta í 90/10 baby suri alpaca/silki brushed DK

Venjulegt verð 4.300 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.300 ISK
Útsala uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknuð við kassa.

Ofur mjúkt og “fluffy” garn sem skapar dásamlegar peysur og aukahluti. 4,5mm prjónar gefa ca 16 lykkjur og 28 umferðir á 10 cm en við mælum með að gera prjónfestuprufu og nota grófari prjóna. 

225m/100g 

13 á lager

Skoða allar upplýsingar