Collection: Bambus-hör fingering

Vegan garn, 70% bambus og 30% hör. Non-superwash, 400m í 100 g, 4ply

Athugið að litunaraðferð við vegan garn er önnur en fyrir garn úr ull, það gæti blætt úr garninu við fyrstu þvotta. 

Vegan garnið er afskaplega létt og þægilegt, mikið notað í sumarflíkur. Garnið mýkist mikið við þvott og þrátt fyrir að vera NSW þá höfum við þvegið flíkur í þvottavél á ullarprógrammi. Mælum samt með að þið prófið fyrst að þvo prjónfestuprufuna, því þvottavélar eru misjafnar eins og þær eru margar.