Collection: Sjálfmynstrandi
Klassískt sokkagarn úr fingering grófleika, einkar drjúgt eða 423m í 100g. 75% merino og 25% nylon.
Hið fullkomna sokkagarn og okkar vinsælasti grunnur fyrir sokka. Til þess að rendurnar komi sem best út, mælum við með prjónastærð 2,25mm eða þá stærð sem þarf til að fá þétta sokka. Þetta garn má setja í þvottavél en við mælum sterklega með því að setja litagildru með í þvott fyrstu skiptin þar sem að handlitað garn getur gefið frá sér lit fyrstu skiptin sem það er þvegið.