Handlitað garn frá Suðurlandi
Velkomin í heimsókn
Næstu opnu hús hjá okkur á Ólafsvöllum 11, Stokkseyri eru:
21. desember kl 12-14
Takk fyrir að kíkja á síðuna okkar hjá Hex Hex dyeworks. Hér má sjá flest það garn sem við eigum til á lager. Einnig er velkomið að senda okkur póst á hexhexdyeworks@gmail.com ef þið hafið sérstaka liti í huga sem ekki eru á heimasíðunni.
Nýjustu vörurnar - beint úr pottunum
Innblástur fyrir nöfnin á nýjustu litunum hjá Hexinu eru íslenskar þjóðsögur. Djákninn á Myrká, Móri og Ábúðar-skotta eru dæmi um spennandi nýja liti. Allt okkar garn er handlitað og því er hver hespa einstök.