Collection: Jóladagatal Hexins 2025

Forsala á Jóladagatali Hexins er hafin. Í dagatalinu leynast 24 gjafir sem innihalda meðal annars minihespur, stórar hespur, sjálfmynstrandi hespu og skemmtilega aukahluti fyrir handavinnuna. 

Dagatalið verður sett upp á svipaðan hátt og síðustu ár, opnuð er gjöf á hverjum degi frá 1. desember og til og með 24. desember. Þetta er forsala og verður dagatalið sent út um miðjan nóvember.