
Handlitað garn frá Suðurlandi
Velkomin í heimsókn
Næstu opnu hús hjá okkur á Ólafsvöllum 11, Stokkseyri eru:
Kl. 10-12
8. Feb
22. Feb
8. Mars
22. Mars

Takk fyrir að kíkja á síðuna okkar hjá Hex Hex dyeworks. Hér má sjá flest það garn sem við eigum til á lager. Einnig er velkomið að senda okkur póst á hexhexdyeworks@gmail.com ef þið hafið sérstaka liti í huga sem ekki eru á heimasíðunni.
Nýjustu vörurnar - beint úr pottunum
Innblástur fyrir nöfnin á nýjustu litunum hjá Hexinu eru íslenskar þjóðsögur. Djákninn á Myrká, Móri og Ábúðar-skotta eru dæmi um spennandi nýja liti. Allt okkar garn er handlitað og því er hver hespa einstök.
Garntegundir
-
75/25 merino/nylon fingering/fínband
Klassískt sokkagarn úr fingering grófleika, einkar drjúgt eða 423m í 100g. 75%...
-
Mohair fluff DK n-sw
78/13/9 Kid mohair/Merino/Nylon. Brushed singles, 200m/100g. Mohair fluff í DK grófleika, skemmtilegt...
-
Kidsilk-mohair
72% kid mohair og 28 % silki, 1ply, 420m í 50g....
-
Bambus-hör fingering
Vegan garn, 70% bambus og 30% hör. Non-superwash, 400m í 100 g,...
-
Baby alpaca-silk
70% Baby Alpaca/ 30% silki non-superwash, 600m/100g 2ply Frábært NSW garn...
-
Merino/silki fingering
50% merino og 50% silki superwash í fingering grófleika. 400m á 100g,...
-
Gold sparkle sock - fínband með gullþræði
Fínband/fingering grófleiki af sokkabandi: 75% superwash merinó/ 20% nylon/ 5% gold stellina...
-
Merino/silki DK
50/50 merino/silki superwash DK. 212m í 100g, 4 ply. Yndislega mjúkt DK garn...