Velkomin í heimsókn

Næstu opnu hús hjá okkur á Ólafsvöllum 11, Stokkseyri eru:

Laugardaginn 28. júní kl. 10-12
Laugardaginn 12. júlí kl. 10-12
Laugardaginn 19. júlí kl 10-12
Laugardaginn 2. ágúst kl 10-12

Jóladagatal Hexins 2025

Forsala á Jóladagatali Hexins er hafin. Í dagatalinu leynast 24 gjafir sem innihalda meðal annars minihespur, stórar hespur, sjálfmynstrandi hespu og skemmtilega aukahluti fyrir handavinnuna. 

Dagatalið verður sett upp á svipaðan hátt og síðustu ár, opnuð er gjöf á hverjum degi frá 1. desember og til og með 24. desember. Þetta er forsala og verður dagatalið sent út um miðjan nóvember. 

Order

Nýjustu vörurnar - beint úr pottunum

Innblástur fyrir nöfnin á nýjustu litunum hjá Hexinu eru íslenskar þjóðsögur. Djákninn á Myrká, Móri og Ábúðar-skotta eru dæmi um spennandi nýja liti. Allt okkar garn er handlitað og því er hver hespa einstök.